20.11.2009 | 12:29
Verður ekki endurvakið-
Gamla nafn Búnaðarbankans?
Nýtt nafn á Kaupþing? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þykir ólíklegt að þeir endurveki það nafn þó það hafi verið orðið fast í sessi þjóðarinnar á sínum tíma.
The Critic, 20.11.2009 kl. 13:23
@The Critic þetta hefur þó verið gert. Íslandsbanki?
Njörður Helgason, 20.11.2009 kl. 13:41
já en merking nafnsins "Búnaðarbankinn" tengir bankann við landbúnaðinn og bændur og það vill bankinn ekki tengja sig við.
The Critic, 20.11.2009 kl. 13:44
@The Critic er það nokkuð verra en Íslandsbankinn kennir sig við rústir lands?
Bændur? Örlagaatvinnugrein.
Njörður Helgason, 20.11.2009 kl. 13:48
er ekki að segja að bændur séu slæmir. Í dag þá vilja fyrirtækin ekki kenna sig við ákveðin hóp sem eru í þessu tilviki bændur, t.d. tók VR upp nýtt nafn þar sem það var ekki aðeins fyrir verslunarmenn.
The Critic, 20.11.2009 kl. 14:14
@ The Critic já en landbúnaðurinn hefur haldið lífinu í þjóðinni öldum saman. VR hefur á allann hátt afneitað upphafi sínu.
Njörður Helgason, 20.11.2009 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.