Kveikt í kveikiþræðinum.

Þap linnir ekki fárinu í Selfosshluta Árborgar þegar kemur að því að velja þjón fyrir hann Gvuð á staðinn. Það var haldin flókin og illskeytt kosning um prestinn fyrir nokkrum árum. Það var valinn prestur eftir það. Presturinn fékk séns. Nú spilar biskup inn í valið á nýjum presti með sameiningu sóknarinnar í Hraungerði við Selfoss. Þá eru kostirnir tveir og báðir prestarnir sem um er rætt eru úrvalsmenn.

Það verður ef til vill niðurstaðan í nýja brauðinu á Ölfusárbökkum að velja verður fullkomlega nýjan klerk til að koma í veg fyrir klofning sundraðrar sóknar.


mbl.is Krefjast prestskosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loka kirkjunni.. geta breytt henni í eitthvað gáfulegra en kukl og þukl starfssemi

DoctorE (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 11:32

2 Smámynd: Hilmar Einarsson

Á kirkjuþingi sitja í meirihluta fulltrúar sem valdir eru úr hópum lýðræðislega kjörinna sóknarnefnda. Það var samþykkt á þingi þessara fulltrúa að gera þessar breytingar, þetta er ekki ákvörðun biskups, sem reyndar vildi fresta þessum breytingum. 

Er það nú ekki betra fyrir sameinaðan 7000 + 400 manna söfnuð að nýta fjarmuni betur og fá með því tvo þjónandi presta í sóknina heldur en síflleda flokkadrætti og úlfúð?

Ég vil í þessum efnum benda fólki á að líta til fjölmennustu kirkjusóknar landsins sem hefur blessunalrlega auðnast það að byggja upp safnaðarstarf þar sem eining hefur rýkt um að í stað þass að brjóta sóknina upp í smærri einingar eru starfandi í dag fjórir prestar sem mynda  teymi með góðri samvinnu í mjög oflugu safnaðarstarfi.  Grafasvogssöfnuður er tilraun sem hefur heppnast afburða vel.  Selfyssingar, ég skora á ykkur að skoða það fyrirkomulag sem er í Grafarvogssöfnuði áður en þið farið að berast á banaspjótum í gamldags málflutningi sem veldur einungis sárindum og sundrung í stað eflingar starfs kirkjunnar ykkar.

 Að blanda inn í þetta einhverjum hugleiðingum um einhvern "eðlismunar" sóknarprests og safnaðrprests er barasta ekki mál hvorki sóknarnefndar eða almennra sóknarbarna, það sem skiptir máli er efling kirkjustarfsins, titlatog og metingur er ekki það sem skiptir hér máli.

Hilmar Einarsson, 15.11.2009 kl. 12:37

3 Smámynd: Njörður Helgason

@ Hilmar. en biskup er fulltrúi kirkjunnar. Fylgir samþykktum kirkjuþings og fylgir þeim eftir.

Vissulega má spara í mörgum smáum sóknum út um allt land. 

Njörður Helgason, 15.11.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband