5.11.2009 | 20:47
Aðild Íslands að EB jákvæð.
Það væri forvitnilegt að vita hvaðan úrtakið er fengið. Málið hefur líka verið þaggað mikið niður undanfarna mánuði. Allt hefur snúist um AGS og Æsseif.
Umræðurnar um aðild Íslands að EB fara fljótlega að fara af stað. Verða að gera það. Lausnir og jákvæð niðurstaða aðildar að EB á þá eftir að koma í ljós. Ísland hefur þá að minnsta kosti rödd í Evrópu. Verður alla vega músin sem öskrar.
29% vilja ganga í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf ekki að vera aðili í ESB til að hafa rödd í Evrópu og ef finnst mönnum þess virði að gefa fullveldi,land og auðlindir fyrir raddarleifi. Aumir eru þeir sem hugsa svona.
Valdimar Samúelsson, 5.11.2009 kl. 21:14
@Valdimar það er svo einfalt að í svona samfélagi hafa menn ekki atkvæðarétt. Í mesta lagi málfrelsi. Ekki tillögurétt. Nema að vera fullgildir meðlimir.
Njörður Helgason, 5.11.2009 kl. 21:45
Já það er aum sú þjóð sem getur ekki talað fyrir sjálfa sig.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.11.2009 kl. 23:07
@ Ingibjörg það er líka aum sú þjóð sem ekki vill vera í samfélagi þjóða sem eru á sömu torfunni.
Njörður Helgason, 6.11.2009 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.