31.10.2009 | 22:35
Farið hefur fé betra.
Hvers er að sakna af McDonalds. Allt hráefnið í söluvöruna er innflutt. Mér finnst að það sem er í boði á Mc ekki vera matur. Heldur uppfyllingarefni.
Eru allir búnir að gleyma því hvernig Mc Donalds kom inn á markaðinn. Skiltin voru á Ensku. Starfsfólkið átti að vera utan stéttarfélaga og ýmislegt var gert til að vera í fréttum. Ókeypis auglýsing.
Það eina sem var gott við Mc Donalds var að ef maður ætlaði að hitta einhvern í bænum. Þá var hægt að nota Mc sem kennileiti.
Davíð fær ókeypis borgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, hef aldrei skilið hvað fólk sér við þessa plasthamborgara.
Einar Steinsson, 31.10.2009 kl. 23:12
@Einar já þetta er ef til vill afturhvarf til fornra tíma. Það var til fólk sem át skóna sína og handrit. Þetta er álíka innihaldslítið. Aðallega eitthvað til jórturs.
Njörður Helgason, 1.11.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.