22.10.2009 | 16:37
Þróunin ræður.
Það eru margir sem hala niður af netinu. OK það eru líka í dag margir tónlistamenn og konur sem gefa út sitt efni á netinu frítt. Það eru líka í dag haldnir fjölmennir tónleikar víða um veröld. Niðurhal af netinu er líka prýðis auglýsing. Margir kaupa plötur eftir að hafa náð í lag á netinu.
Það eru spiluð lög í útvarpinu og sýnd myndbönd í sjónvarpinu. Fjölmiðlar þar á meðal netið er stór hluti dreifingar í dag. Ef á að gera eitthvað til að stöðva niðurhal á að stöðva útsendingar annara fjölmiðla.
Niðurhal af netinu hefur áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.