6.10.2009 | 16:39
Ríkisstjórnin Ingjaldsfífl?
Það er með ólíkindum hvað Gísla saga Súrssonar rifjast upp þessa dagana. Sérstaklega karakterinn Ingjaldsfíflið sem bundinn var við staur svo hann færi ekki sér og öðrum að voða. Ég held að íslenska ríkisstjórnin sé einskonar Ingjaldsfífl núna. Hún kemst hvorki lönd né strönd. Múlbundin föst niður til að valda ekki skaða og eyðileggja ekki líf sitt. Sem er þegar mjög stutt.
Hefur trú á að stjórnin lifi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Inggjalsfílfið nlirir, Njörður
Haraldur Bjarnason, 6.10.2009 kl. 16:44
lifir, átti þetta að vera
Haraldur Bjarnason, 6.10.2009 kl. 16:45
@Haraldur já lifir ekki það sem lýðum er leiðast?
Njörður Helgason, 6.10.2009 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.