21.9.2009 | 21:13
Tímabær sparnaður.
Þetta er ekki óeðlileg aðgerð. Hvort sem er í sparnaðarskyni eða almennt. Við teljum velflest fram gegnum netið. Með því hefur úrvinnslan auðveldast mikið. Svo mikið að ég er viss um að það er hægt að minka yfirbygginguna talsvert. Þó verður að gæta þess að halda þeim störfum sem hægt er á gömlu skattstofunum.
![]() |
Ísland eitt skattumdæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finnst þér nú ekki líklegt að það fækki starfsfólki þar sem störfin eru lögð niður?
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 23:21
Það verður ekki fram hjá því litið að einhver fækkun verður í starfsliðinu. Rétt er þó að vinna að því að halda eftir einhverjum störfum þó að yfirmennirnir fari.
Njörður Helgason, 22.9.2009 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.