USA og Evrópa miðstöðvar óeðlis.

Það er með hreinum ólíkindum hvað svona óeðli mannskepnunnar þrífst. Í Ameríkunni, í Austurríki og víðar í Evrópu og Ameríku.

Bandaríkjamenn sem telja sig vera guðs útvalina þjóð. Alla vega að áliti Búss.

Þar eru reglulega fjöldamorð í skólum. Eitt alvarlegasta og tilgangslausasta hryðjuverk nútímanns var framið í Oklahóma. Þegar Timothy Mc Weigh eða eitthvað svoleiðis sprengdi stjórnsýslu hús þar og myrti um 170 manns og margir særust. 

Hér má lesa um Mc Weigh.

Menn eru með mikinn hræðsluáróður gegn trúarbrögðum en í eigin ranni sprettur illgresið.


mbl.is Grunaður um fleiri afbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bush gaf páfa loforð um að hann yrði aldrei lögsóttur vegna reglna sem páfi setti með að ógna fórnarlömbum presta...
Páfinn útbjó reglur... öll nauðgunarmál átti að þagga í hel, í það minnsta í 10 ár eftir að barnið varð fullorðið

Er kristið siðgæði ekki frábært, það er bara ein synd, að trúa ekki

DoctorE (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 14:04

2 Smámynd: Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Við vitum nú að Bush er ekki í lagi og þó það sé leiðinlegt að segja það þá hef ég sömu skoðun á páfanum. Aftur á móti hef ég ekki trú á öðru en að svona lagað þrífist út um allan heim, sé ekki bundið við þessar tvær heimsálfur.

Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 29.8.2009 kl. 16:25

3 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

það er skókostlegur misskilingur að þetta sé bundið við evrópu og usa, nokkrir af stæðstu fjöldamorðingjarir sem hafa fundist hafa verið frá Kina, Russlandi og japan.

annars er málið miklu frekar að þegar svona kemsst upp á vesturlöndum þá fær málið athygli en annarstaðar er umfjöllun engin.

mín tilfinning er sú að manneskjan hefur svona í sér án tilits til þess þjóðfélas sem hún lifir í.  Annars er eg ekki mannfræðingur eða sálfræðingur og hef þess vegna afar takmarkað vit á þessu, sen svona fullyrðingar eiga örrugglega ekki rétt á sér.  

Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2009 kl. 16:57

4 Smámynd: Elle_

Já, stórkostlegur misskilningur, eins og Jóhann sagði að ofan.

Elle_, 30.8.2009 kl. 22:41

5 Smámynd: Elle_

Og vanhugsað, vil ég bæta við.  Hvaða fréttaflutning fáum við beint úr öllum löndum heims?  Nei, mestallar fréttir koma akkúrat frá Vesturlöndum = Evrópu og Norður-Ameriku (Canada + USA).

Elle_, 30.8.2009 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband