26.8.2009 | 19:53
Bermúdaskál Sigmundar Ernis?
Sigmundur Ernir léttur á bárunni. Hefði hann fengið sér léttvínsglas ef hann hefði átt að setjast upp í flugvél? Nei alls ekki. Farþegar Alþingis eru um 320.000 en í farþegavél rúmlega 100.
Keyrði Sigmundur Ernir sjálfur í vinnuna seinna um kvöldið?
Fólk verður að sýna ábyrgð í störfum sínum. Réttara að horfa á flöskur en drekka frekar vatn ef verið er á vaktinni. Veit ekki hvort Sigmundur Ernir tekur starf sitt nógu alvarlega eftir þetta misstig og klúður í jómfrúarræðu hans.
Það er ef til vill best að stimpla sig inn með þeim hætti að mæta rakur?
Munum skál, skál, Bermúdaskál.
Fékk sér léttvín með mat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
@Sveinn ég veit ekki hvað þú ert að tala um. Mannsmorð? Hver var dreptur?
Njörður Helgason, 26.8.2009 kl. 22:33
Má ekki segja að maður sá sem fjallað er um í þessari frétti hafi einfaldlega fram mannorðssjálfsmorð? Alla vega gerði hann heiðarlega tilraun til þess.
Emil Örn Kristjánsson, 27.8.2009 kl. 01:01
@Emil ég held að hann hafi ekki þurft neina hjálp við fall mannorðsins.
Njörður Helgason, 27.8.2009 kl. 18:05
@Sveinn það er alveg sama hvort um er að ræða Össur og Davíð. Jón Baldvin og Uffe Elemann eða Sigmund Ernir.
Menn eiga ekki að vera í öli að tala til lands og þjóðar.
Njörður Helgason, 29.8.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.