Fjör í Dalnum.

Ágæt gleði. Góður áfangi

Ég fór á tónleika í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í dag. Gaman að sjá Ljótu hálfvitana læf. Þeir stóðu sig með stakri prýði. Stuðmennirnir tóku síðan við. Ég hef fílað þá frá upphafi. Fyrsta ballið sem ég fór á með þeim var haldið í félagsheimilinu í Þykkvabænum. Líklega 1993. Þá voru þeir að slípa saman strengi sína fyrir upptökurnar á myndinni Með allt á hreinu. Gaman á því balli og alla tíð síðan.

Heldur hefur fækkað í hópnum, en það koma enn gömlu lögin. Lög sem alltaf er gaman að heyra. Það komu líka prýðisgóðir gestasöngvarar fram með  þeim. Stefán Karl góður. 

Ný söngkona sveitarinnar Stefanía Svavarsdóttir var góð. Hún er áheyrileg söngkona sem getur sungið af krafti. Eitthvað sem lítið hefur heyrst af síðustu árin eða áratugina.

Fékk í dag 100000. gestinn á blogið mitt. takk


mbl.is Stuðmenn héldu uppi stuðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband