Hættuleg ofsatrú.

Það er sárt þegar fólk lætur trú fá sig til að hafna hjálp sem getur bjargað. Sum trú hafnar blóðgjöf. Hvers vegna veit ég ekki. Einhvern tíma heyrði ég að ein setning í gamla testamentinu segði "blóð er líf og lífs skal ekki neyta" á því byggðist höfnun gegn því að þiggja blóð.

Það er skelfileg trúvilla þegar fólk heldur að það geti læknað börn og fólk með bljúgu bænakvaki þegar þekking og kunnáttan liggur fyrir til lækningar og betri líðannar.


mbl.is Reyndu að lækna dóttur sína með bænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njörður Helgason

@Haukur ég þekki vel til í þessum málum. Arfgenga sjúkdóma sem bænir og trúarhjal hafa engann tilgang til bóta.

Þekki alvarlegann sjúkdóm sem bænakvak hefur ekki áhrif á.

Skelfilegt þegar fólk hafnar lækningu þegar hjálpin er til. Að minnsta kosti hjálp til að fullorðnu fólki og börnum líði betur

Líkt og þegar menn héldu að jörðin væri flöt.

Fólk getur þulið bænir sínar, en ekki vænst mikilla bóta.

Njörður Helgason, 3.8.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband