25.7.2009 | 08:03
Botnlaus tunna yfirgefin
Það eru margir starfsbræður Oddgeirs að hugsa sér til hreyfings þessar vikunar. Margir hafa lítið eða ekkert að gera og sjá ekki til bjartari tíma. Heyrði í frétttum í fyrradag umræðu um að í Noregi væri sennlega að fara af stað þensla í framkvæmdum.
Staðan hérlendis er slæm. Hálfbyggð, óbyggðar lóðir og yfirgefin hús eru það sem blasir við fólki í dag.
Það er því gott tækifæri fyrir íslenska iðnaðarmenn að fara í garð Norðmanna og sækja vinnu þangað.
Hundruð flytjast til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert þú á leið þangað í slóð Ingólfs?
hann, 25.7.2009 kl. 22:17
@hann nei. En rétt væti að menn færu utan að sækja það sem Norðmenn hafa tekið af okkur.
Njörður Helgason, 26.7.2009 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.