Uppgjafa þjóð?

Þegar hundar slást vinnur sá sem hefur hinn undir. Sá sem tapaði leggst á bakið til að sýna uppgjöfina. Þetta nota þeir eldri sér til að sýna vald sitt. Þeir ungu gefast upp, svona til að byrja með.

Nú lítur út fyrir að Íslendingar, íslenska þjóðin sé hvolpurinn í þessu Icesave máli. Fórn þjóðarinnar á að verða gríðarstór fyrir það að ná samningum og víkja undan höggum frá öðrum þjóðum.

Það má vel taka til umhugsunar það sem Ögmundur segir. Er það rétt að við séum að taka á okkur þetta allt saman til að komast inn í ESB? Hafa aðrar þjóðir heimild til að blóðsjúga okkur eftir þeirra klúður?

Ég hef verið fylgjandi því að Ísland gangi í ESB. En ef við eigum að verða barin og í stöðu uppgjafa þjóðar er rétt að hugsa málið. 

Ég minntist fyrir stuttu athafnar sem var táknræn við að þjóðir fengu sjálfstæði frá nýlenduþjóðunum. Við eigum kannski ekki eftir að geta fagnað frelsi okkar.


mbl.is Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hann

Er það ekki hann ö sem liggur flatur fyrir sjálfum sér eins og hann hefur alltaf gert ?

fyrst hann hinir eru asnar Frelsið hefur verið helsi okkar einkavinakapitalistar do

og einkahagsmunir eins og ö

hann, 22.7.2009 kl. 21:41

2 Smámynd: Njörður Helgason

Mér sýnist VG vera að fá stóra flengingu Hjölli Gutt sendir Steingrími J tóninn fyrir að vera að draga flokkinn frá kjósendum hans.

Ég er smeykur um að Samfylkingin sé að fara að upplifa hneisu og skömm.

Njörður Helgason, 22.7.2009 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband