20.7.2009 | 20:04
Hvað um börnin í Biafra?
Nú eru fjórir áratugir liðnir síðan að stigið var fæti á tunglið. Eða trúverðug kvikmynd sýnd.
En ég er að spá í! Um svipað leyti og Appolo ævintýrið var í mestum hæðum. Meira að segja sýnt í Sjónvarpinu þó að það væri í fríi. En! Á þeim tíma var safnað fyrir svöngu börnunum í Biafra. Eru þau enn svöng eða hafa þau fengið bita. Hve oft kláraði maður af diskinum vegna þeirra?
Ég vil vita eru börnin í Biafra búin að fá að borða?
![]() |
Tunglfararnir vilja stefna á Mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.