Þjóðhátíð í skugga

Já í dag er 17. júní, um allt land?

Dagurinn er á þessu ári hálfgerður sorgardagur. Vonir og væntingar þjóðarinnar undanfarin ár eru brostnar. Framtíð þjóðarinnar er í hlekkjum. Snaran er um háls okkar allra. 

Nánast eru svipurnar allar hnýttar hnútum eins og Jón Hreggviðsson vildi til að berja okkur áfram  næstu ár og áratugi.

En gleðilega þjóðhátíð. Hittumst, veitum hvort öðru hlýju og væntumþykju.


mbl.is Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hann

Til lukku með daginn. Hvoru megin stendur þú ?

BB SD Vg eða með okkur sem viljum nota byrinn án hnútasvipu. Jóhanna var frábær í dag að telja kjarkinn í okkur.

hann, 17.6.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Njörður Helgason

Sömuleiðis.

Ég held að það sé sami rassin undir þessu öllu saman. SF þó með stórann og fúlan.

Njörður Helgason, 17.6.2009 kl. 21:04

3 Smámynd: hann

Ber hann nokkur betur ?

hann, 19.6.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband