13.6.2009 | 11:58
Vonarljós
Þetta er jákvætt. Ég hef alla tíð haft álit á Bakkavör. Allt frá því að þeir fóru af stað og söfnuðu hrognum hjá þeim sem annars hentu þeim. Úr þessu unnu þeir verðmæti og uku við verðmætasköpun úr íslenskum sjávarútvegi.
Vonandi að þetta verkefni gangi upp. Íslendingar eru og verða aftur að fara að vinna við landvinnslu í fiski.
Verksmiðja Bakkavarar gæti skapað 750 ný störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.