15.5.2009 | 21:59
Rangt að hækka. Frekar að lækka það sem er sykurlaust.
Mér finnst að það sé verið að fara ranga leið með því að skattleggja sykurdrykki. Skattleggja persí kólað og á eftir allt ullabjakkið?
Það er óþarfi að setja svona hækkun inn. Hún hefur áhrif á vísitölu og verðbólgu. Nær væri að lækka álögur og þar með verðið á vatnsdrykkjunum. þ.e. drykkjum sem innihalda ekki sykur og eru því líklega hollari fyrir tönnurnar.
Annars er það þannig á öllum heimilum hér á landi á að vatnið í krönunum er það besta sem völ er á. Eftirlit með drykkjarvatni er það mikið að aðeins þarf að skrúfa frá krananum til að fá úrvals drykk.
Sykurskattur fyrir lýðheilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.