4.5.2009 | 17:00
Skandall lands og þjóðar á botninum.
Maður fékk einhvern vegin tilfinningu fyrir því að landar vorir væru á réttri leið.
En þetta var aðeins eitt fiskeldisævintýrið eða loðdýraævintýrið. Farið geyst og öllu tapað og miklu meira en það.
Nú voru það ekki bara gangsterarnir sem töpuðu ásamt byggðastofnun.
Nei skaðin er allrar þjóðarinnar.
Við berum öll tjónið af því sem við horfðum bara á
Hafskip er sokkið!
Björgólfur ábyrgur fyrir 58 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Hafskip er sokkið öðru sinni. Og eins og skipstjóranum sæmir, þá sekkur Björgólfur með. Það sama verður ekki sagt um aðra útrásarvíkinga, sem tóku engar persónulegar ábyrgðir.
Leifur H, 4.5.2009 kl. 17:05
@Leifur sá gamli er aftur á niðurleið. Hann ber vissulega skaðann.
Njörður Helgason, 4.5.2009 kl. 17:25
er ekki alveg að skilja bankahrunið, Björgólfur ætlaði að hjóla í þá sem settu Hafskip niður
enn nú eru feðgarnir báðir komnir á höggstökkin , ég fékk 10. hjá Magnúsi í 7.b í reikn.Laugarnesskóla 1956 síðan aftur í kokkaskólanum 1970, er þessi kreppa skipulögð.
Bernharð Hjaltalín, 4.5.2009 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.