3.5.2009 | 21:49
Fæðist mús?
"Fjallið tók jóðsótt og fæddist mús"
Það verður vonandi eitthvað burðugra sem kemur út úr þessari löngu fæðingu sem staðið hefur yfir í tvo mánuði. Spurning hvað er í vegi. Hvað veldur því að flokkar sem hafa unnið saman frá því um jól þurfa þennann langa tíma.
Eru EB málin þeim fjötur um fót? Eru einhver önnur mál að tefja?
![]() |
Ný ríkisstjórn um næstu helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru einhver mál sem þessir tveir flokkar eru sammála um?
Skúli Víkingsson, 3.5.2009 kl. 21:53
@Skúli vonandi sem flest. Alla vega velferðarmálin. Rata vonandi rétta leið fyrir land vort og þjóð.
Njörður Helgason, 3.5.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.