Hennar er sökin.


Hún Kolbrún ber sjálf alla ábyrgð á stöðu sinni og flokksins síns í íslenskum stjórnmálaheimi í dag. Ótrúlegar yfirlýsingar Kolbrúnar og afstaða hennar í ýmsum málum fleytti henni út af þingi.

Líklega hefði flokkurinn hennar unnið enn stærri sigur ef hún hefði haft vit á því að þegja.

Staðan er þannig núna að það er stór spurning hvort að Samfylkingin eigi að vera að dröslast með Vinstri græna inn í ríkisstjórnarsamstarf. Það eru tveir flokkar. Framsókn og Borgarahreyfingin sem standa mun nær Samfylkingunni í Evrópumálum og málefnum samfélagsins.

Þvílíkur munur að sjálfstæðisflokkurinn er gleymdur og grafinn.


mbl.is Ráðherra féll af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Þetta var rótgróin afstaða flokksins og skoðun sem hún hefur staðið fyrir í fjölmörg ár. Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Hins vegar hefur VG breyst og hliðrast aðeins til hægri, og uppsker eftir því.

Hrannar Baldursson, 26.4.2009 kl. 12:31

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Flokkurinn hefur ekki hlidrast til haegri. Hinsvegar vilja held eg nanast allir i landinu vinna oliu finnist hun og thad er ekki mal haegrimanna. Ad vera a moti thvi er umhverfisspurning.

Eg er vildi adallega lysa thvi yfir ad eg er algerlega sammala Nirdi Helgasyni. Kolbrun kostadi flokkinn nokkur prosentustig a lokasprettinum med ad hlaupa undan ser.

Rúnar Þór Þórarinsson, 26.4.2009 kl. 12:58

3 Smámynd: Björn Emilsson

Ruglið í Steingrími að blaðra um trúnaðarmál eins og hann sagði á fundinum og rugl um Flugleiðir gerði hann ótrúverðugan, svo og Helguvík og loks loðin svör hans um olíuútboðið á Drekasvæðinu. Hálf einkennileg afstaða, því þar hefði hann getað komist inn hjá norðmönnum, eins og hann dreymir um.

Kellingar í umhverfismálum virðast alveg úti að aka, hvort sem um ísbirni eða olíuvinnslu er að ræða...

Björn Emilsson, 26.4.2009 kl. 13:13

4 Smámynd: Björn Emilsson

Loks má nefna loðin svör Steingríms og félaga um aðild að ESB, allt á sig leggjandi að hanga í pilsfaldinum á Jóhönnu fyrir ráðherrastóla.. sýndu rétta andlitið

Björn Emilsson, 26.4.2009 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband