12.4.2009 | 20:46
Vonandi framtíðarstytting vinnutíma.
Það er sárt að þetta þurfti til. Vinnutími hefur verið allt of langur á Íslandi. Sjálfsagt hefur þótt að menn væru að skila 50-60 stunda vinnuviku.
Það er löngu tímabært að vinnutíminn styttist. Þó að það sé illt að þetta ástand sem nú er hafi þurft til.
Það væri vonandi að í framtíð verði vinnutíminn í þessum tímaskorðum. Þessi botnslausa yfirvinna sé úr sögunni.
Það verða þó allir að standa saman um að þessi mannlegi vinnutími skili fólki launum sem duga öllum.
Vinnutími styttist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar við íslendingar verðum orðnir fullgildir aðilar að ESB hef ég trú á því að rekstrarkostnaður heimila lækki það mikið og kaupmáttur launa batni þannig að launafólk geti loks lifað mannsæmandi lífi af dagvinnutekjum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.4.2009 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.