11.4.2009 | 12:14
Örin á þjóðinni og flokknum.
Mér finnst staðan innan sjálfstæðisflokksins vera lík þeirri stöðu sem Íslendingar voru í síðasta haust. Engin gerði neitt. Engin hafði tekið ákvörðun. Engin bar ábyrgð.
Staðan innan sjálfstæðisflokksins en sú að fyrrverandi formaður verður að rísa upp af sjúkrasæng til að taka á sig klúður félaganna.
Það kemur alltaf betur í ljós hvers vegna staða þjóðarinnar er með þeim hætti sem hún komst í eftir 18 ára valdasetu sjálfstæðisflokksins.
Spilling, óstjórn og einræði.
Sjálfstæðisflokkurinn logar vegna styrkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thessi flokkur á ekkert erindi vid thjódina annad en ad raena hana og thad gerir hann undir yfirskini frelsis og samkeppni. En frelsi og samkeppni er thad sídasta sem thessir götustrákar í flokknum vilja.
Er kvótakerfid samkeppni? NEI Er einkavaeding banka samkeppni? NEI Bönkum var úthlutad til flokksmanna sem sitja í stjórnum theirra. Dómarar fá stödur sínar vegna tengsla vid flokkinn. Sedlabankastjóri fékk stödu sína vegna tengsla vid flokkinn.
Ekki samkeppni. Ekki frelsi...heldur FASISMI, FALS OG LYGAR
JIBBÍ ALTSÅ...PÁSKAR (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.