9.4.2009 | 11:57
Hneisan alger.
Það þarf líklega meira en þetta hneykslismál til að menn eins og Guðlaugur Þór taki pokann sinn. Fari frá stjórnmálunum. Ekki með reisn helur skömm. Hvernig sem hann fer.
Flokkurinn er í sárum. Að þessu viðbættu hlýtur hann að vera í gapastokknum.
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef hann fer út, gerir hann það ekki af skömm, heldur vegna þrýstings innan Sjálfstæðisflokksins eða utan úr þjóðfélagi.
Kolla (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:09
@Kolla Þap er líkegt ef svoólíklegt er að hann fari út. Þá finni hann sér leiðir til að afsaka það. Varnarsigur eða í þágu sjálfstæðisflokksins.
Njörður Helgason, 9.4.2009 kl. 12:20
Á vefsíðunni
http://einu-sinni-voru-sjallar.blogspot.com/
verður safnað saman sögum um Sjálfstæðisflokkinn. Öllum er frjálst að setja inn efni (comment), undir fullu nafni eða dulnefni, skiptir ekki máli. Aðalmálið er að fá sögurnar. Hvernig flokkurinn hefur byggt upp veldi sitt og lagt undir sig heilt þjóðfélag.
http://einu-sinni-voru-sjallar.blogspot.com/
Erla (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.