4.4.2009 | 21:09
Flokkur fáranleikans bullar og þæfir.
Það er með ólíkindum að sjálfstæðisflokkurinn ætli að stimpla sig inn í íslenska stjórnmálasögu með því að verða dragbítar á breytingum á lögum lands og þjóðar.
Ef sjálfstæðismenn hefðu eitthvað til málanna að leggja væri þetta endemis bull þeirra í lagi. En málflutningur sem er líkari innleggi í umræður á deild í leikskóla skilar engu.
Enn langt í land eftir 36 tíma umræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og vinstri flokkarnir stimpla sig inn fyrir að vilja ekki taka á brýnustu málunum fyrst, hvaða bull er það ?
Síðan á ekki að rugla með stjórnarskrána svona, ég vona að þér finnist ekki í lagi að Sjálfstæðsmenn geri það þegar þeir eru í meirihluta.
Það heyrðist allavega ansi vel í vinstri línunni þegar Sjálfstæðsiflokkur og Framsókn reyndu það, þá tókst vinstri flokkunum með sama hætti að stöðva það.
Carl Jóhann Granz, 4.4.2009 kl. 21:16
@Carl það er líklega ekki sama hverjir eru að breyta grunnlögunum. Sjálfstæðismenn vilja ævinlega breyta lögum sem þjóna hagsmunum stuðningsmanna þeirra.
Njörður Helgason, 4.4.2009 kl. 21:27
Ég vill ekki sjá Sjálfstæðisflokkinn breyta stjórnarskrá heldur ef það er í svona óþökk stjórnarandstöðunnar.
Þetta gildir algerlega á báða bóga hjá mér.
Carl Jóhann Granz, 4.4.2009 kl. 21:29
Sjálfstæðismenn LÖGÐU ÞETTA LAND Í RÚST!
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ ÞJÓÐIN FÁI AÐ HAFA MEIRA AÐ SEGJA UM ÖLL SÍN MÁL.
STJÓRNLAGAÞING ER BARA BYRJUNIN - ÞAÐ VERÐA ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLUR Í FRAMTÍÐINNI UM HIN ÝMSU MÁL OG ALMENNINGUR FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA VÖLDIN AF ÞINGMÖNNUNUM SEM ERU EKKI AÐ SINNA STARFI SÍNU ALMENNILEGA
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ TAKA AUÐLINDIR ÞJÓÐARINNAR AF SJÁLFSTÆÐISMÖNNUM (sbr annars stórskemmtilega sýn Sigurðar Kára á sameignir þjóðarinnar)
Ef Sjálfstæðismenn hefðu einhvern smá snefil af sjálfsvirðingu mundu þeir halda sig til hlés á meðan Steingrímur og aðrir bjarga því sem bjargað verður, Sjálfstæðismenn eru bara búnir að sanna að þeim er sannarlega ekki treystandi til þess
Sveinn Örn (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 21:31
@Þrymur æji ekki reyna að láta klúður sjálfstæðismanna og ríkisstjórnarinnar sem þeir sátu í ásamt Framsókn skýrast af ástandinu í USA
Njörður Helgason, 4.4.2009 kl. 22:16
d hefur alltaf verið Íhald frá vitlausri frjálshyggu til stjórnleysi, til algjörrar
stöðnunnar. HVERGI safnast trúflokkar í einn hóp nema hér
hann (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.