1.4.2009 | 21:25
Flokkur sem engin vill með hafa.
Birgir Ármannsson verður að horfast í augu við það (ef það skiptir máli). Að sjálfstæðisflokkurinn er algerlega úr leik. Þeir eru ekki með. Ekki einu sinni vegna þess að einhver vilji hafa flokkinn með. Heldur vegna þess að þeir hafa málað sig út í horn með sínum málflutningi.
Ég held að sjálfstæðisflokkurinn hafi endanlega útilokað sig frá öllum þjóðmálum með viðbrögðum flokksmanna við ræðu Davíðs Oddssonar á landsfundinum. Hlógu allir sem einn að bulli veiks manns.
Bullandi ágreiningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála Njörður minn. Það sem fólk þarf að átta sig á er að þetta er sértrúarsöfnuður og ætti með réttu að vera skráður sem trúfélag en ekki stjórnmálaflokkur. En það er með ofsatrú eins og annað að þú rökræðir ekki við fólk sem álítur alla utan flokksins trúvillinga.
Karl Löve, 1.4.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.