Undanskot og svindl eykst.

Þetta útspil Steingríms J. þýðir að minnsta kosti tvennt.

Fólk sem er rétt yfir mörkum hærra þreps fer feram á að fá laun sín í dagpeningum eða aksturspeningum til að losna undan hærra þrepi. 

Síðan ef menn eru að taka að sér aukavinnu og hafa laun rétt við hátekjumörkin. Gerir fólk það ekki nema að fá greitt framhjá öllu kerfi. Eða svart.

Þetta er líklega það sem Steingrímur J. vill.


mbl.is 3% skattur á 500 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

afhverju í ósköpunum ?

3% leggjast bara á laun sem að eru umfram þessi 500 þús.

maður sem að er með 500 þús króna tekjur fær ekkert meira í vasann en maður sem að er með 501 þúsund króna tekjur.

það leggjast auka 3 % á þennan eina þúsund kall, ekki alla upphæðina. 

Árni Sigurður Pétursson, 23.3.2009 kl. 23:16

2 identicon

@Árni menn og konur gera allt sem hægt er til að minka skattana. Þessi leið VG er týpiskt fyrir þeirra pólitik.

Njörður (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 17:04

3 identicon

Til viðbótar þessu þá er Steingrímur búinn að skera svo mikið niður af dagpeningum og ferðakostnaði að nú er ekki meira greitt en nemur kostnaði.

Enginn afgangur til tekna eins og áður

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband