6.3.2009 | 09:28
Snjóléttari leið gegnum Mýrdalinn.
Umræður eru í gangi um breytingu vegar gegnum Vík í Mýrdal í vestur. Gegnum Reynisfjall framan við eða í gegnum Geitarfjall. Þessi framkvæmd er býsna þörf. Losna verður við snjóþunga leið innan Víkur, niður Gatnabrún og yfir Skarphól.
Hér má sjá tillögur vegagerðarinnar:
http://www.vegagerdin.is/media/upplysingar-og-utgafa//1_b2-b4_Fdr_08.11.28_frumdrog-lokaskyrsla.pdf
Nokkrar leiðir eru sýndar.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.