5.3.2009 | 12:41
Verkefnið er klárt.
Gylfi vill hlaupa í skjól EB til að fela ástandið. En hvað vinnst? Verða vextir læri? Verður þá efnahagssveiflan tekin út í atvinnuleysi.
Ekki minnist Gylfi á verðbæturnar. Hann og fleiri í verkalýðshreyfingunni standa skjaldborg um hana. Þetta fyrirbæri sem er vond mara á fólki hérlendis. Hvenær fara þær? Til hvers eru þær. Þetta á að vera stóra málið hjá verkalýðshrefingunni. Afnám verðbóta er allra hagur.
![]() |
ASÍ: Ný ríkisstjórn fái umboð til ESB viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvert fara þær ? Gylfi endurtaktu hvernig á að afnema þær þegar við förum í EB
hann (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.