4.3.2009 | 21:26
Lesið með blinda auganu?
Hver var sérfræðiþjónustan og til hvers? Var eytt miljónum í að kaupa þessa þjónustu til að setja niðurstöðu hennar upp í hillu?
Ég fæ ekki séð að forsætisráðherra sjálfur hafi lesið eitthvað af þessu efni. Ekki nema að hann hafi blokkerað á það sem hann las. Því sagt er að Geir Haarde sé með límheila, þess vegna ætti hann að hafa munað það sem hann las.
196,5 milljónir vegna hrunsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skýrslan spannar 20 mánuði eða 9.8 milljón pr/máuð.
Rauða Ljónið, 4.3.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.