1.3.2009 | 14:01
Hvað vill fólkið?
Hvaða fólk?. Sjálfstæðismenn tala um að fólk hafi brugðist. Var það fólkið í landinu? Þá hvaða fólk? Fólkið á götunni? Var það kanski fólkið á alþingi? Var það kanski fólkið í ríkisstjórninni? Var það kanski fólkið í Seðlabankanum?
Þetta er kanski viðurkenning sjálfstæðismanna á því að öllu fólkinu var fjarstýrt að einum manni. Davíð Oddssyni.
Fólk er fífl! NOT.
Stefna brást ekki, heldur fólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brugðumst við kannski stjornvöldum?
Kolla (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 14:10
Spurningin er hvað var upplýst um.
Njörður Helgason, 1.3.2009 kl. 14:13
Oli Klemm og felagar senda æðsta goði eftiraspark.
Kolla (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 14:45
Vakna seint og illa
Njörður (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.