19.2.2009 | 22:20
AF HVERJU?
Það er samt engum blöðum um það að fleta að olíuverð hefur snarlækkað á heimsmarkaði. Á sama tíma hefur gengi okkar fatlaða gjaldmiðils snarhækkað. Evra hefur lækkað töluvert í verði undanfarið.
Af hverju lækkar þá ekki eldsneytisverð hérlendis? Hvaða rök hafa olíukaupmenn fyrir því?
Olíuverð snarhækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skilur Steingrímur þetta eða þarf hann að fá leyfi hjá framsóknar Finni
hann (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 22:37
Steingrímur ræður sem betur fer ekki álagningu á eldsneyti. Þó vissulega geti hann haft áhrif.
Njörður Helgason, 19.2.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.