10.2.2009 | 16:46
Réttlætanlegt.
Það er og verður erfitt að sannfæra mig um annað en að líknarandlát sé réttlætanlegt í tilfellum eins og þessu á Ítalíu.
Það var vitað að konan. Sem var stúlka þegar hún lenti í slysinu átti enga möguleika á eðlilegu lífi. Enga möguleika að komast til einhverrar meðvitundar. Þetta var því réttætanleg leið. Leið sem ég heyrði að hún hefði viljað ef hún lenti í þeim aðstæðum sem hún lenti í.
Líknardráp veldur uppnámi á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér, en í lok greinarinnar segir: "Líknardráp er bannað í lögum á Ítalíu en sjúklingar hafa rétt til að neita læknismeðferð."
Hvers vegna er þá verið að fjalla um þetta sem líknardráp?
Furðuleg fréttamennska.
Jónas Rafnar Ingason, 10.2.2009 kl. 18:24
Hjartanlega sammála þér....líknardráp á að leyfa undir vissum kringumstæðum.
TARA, 10.2.2009 kl. 18:31
Já það verður alla vega að koma til móts við vilja fólks. Skýran vilja sem fólk hefur látið í ljós, ef eitthvað þessu líkt mundi koma fyrir það. Svipað og menn geta útfyllt donor kort til að aðstandendur þurfi ekki að fara að svara spurningum um líffæragjöf á dánarbeði.
Njörður Helgason, 10.2.2009 kl. 19:56
Það kemur svo sem ekkert á óvart að stofnun eins og Vatíkanið setji sig á móti þessu. Kaþólikkar eru mestu mannahatarar og konufyrirlítendur sem jörðin hefur að geyma. Þeir eru engu skárri en hryðjuverkamenn og aðrir ofbeldisseggir.
Það grófasta í þessu er að bæði kaþólikkar, stjórnmálamenn og dagblöð kalla vesalings fjölskyldu stúlkunnar morðingja og þaðan af verra.
Djöfulsins hyski út í eitt
bjkemur (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 21:09
@ bjkemur Katólska kirkjan sættir sig víða ekki við fóstureyðingar. Þar sem frjógunin verður til vegna nauðgunar.
Já farvegir guðdómsins eru víða djúpir og ómannlegir.
Njörður Helgason, 10.2.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.