Bylur hæst í tómri tunnu.

Það vildi ég sjá og blogaði um það þegar fór að renna undan fyrrverandi ríkisstjórn að mynduð yrði utanþingsstjórn. Landi og þjóð hefði komið það miklu betur að utanþingsstjórn hefði sest í ráðuneytin fram að kosningum. Af hverju þá? Vegna þess að þá hefðu setið að stjórnarkötlunum sérfræðingar. Óháðir stjórnendur. Fólk sem hefði ekki þurft að draga móra fortíðarinnar með sér í ráðuneutin.

Eins og þessi nauðsynlega hreinsum í Seðlabankanum. Hún hefði farið fram án þess að brottreknir hefðu getað velt sér upp úr fortíðinni.

Annars þurfti ekki að búast við að Bubbi kóngur (Davíð Oddsson) yfirgæfi peningatankinn þegjandi. Þó tankurinn sé galtómur.


mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Hann hugsar kanski á þessa leið :

''Aldrei skal ég undan láta,

ekki úr banka labba.

annski ræður kerlingarskjáta,

en ekki yfir kónginum Dabba.''

TARA, 8.2.2009 kl. 21:37

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Þessi þvermóðska er svo hættuleg að ég held að Seðlabankastjórarnir geri sér ekki grein fyrir því hvað ef lögreglan hagaði sér svona gagnvar sýnum yfirboðurum hvar væri réttar ríkið þá ? Og hvar væri þeirra öryggi þá?

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 8.2.2009 kl. 21:53

3 Smámynd: Kotik

Þetta er náttúrulega bara; helvítis fokking fokk!

Kotik, 8.2.2009 kl. 21:58

4 Smámynd: Njörður Helgason

Þetta er kanski það sem þúsundir fólks sem hefur verið sagt upp vinnunni undanfarna mánuði á að gera.

Njörður Helgason, 8.2.2009 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband