1.2.2009 | 12:12
Loksins er tíminn kominn.
Það er gott að þessi ríkisstjórn ábyrga afla er að fara að taka við stjórnartaumunum. Ég hef talað fyrir utanþingsstjórn. En fyrst náðist ekki sátt um það er þetta besti kosturinn. Góður kostur að hafa sjálfstæðisflokkinn úti í ystu myrkum eitthvað framá öldina. Hann hefur sýnt það vel að stjórn landsmála er mikið betur komin í höndum annarra flokka.
Ingibjörg á Bessastaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skásta í stöðunni? Já, líklegast. Skoðanakönnun segir að VG sé stærsti flokkurinn á Íslandi og þetta er það sem þjóðin vill. Sem er ótrúlegt. Hélt að fólk vildi breytingar á grunnskipulagi lýðveldisins og stjórnkerfisins. Sem þýðir utanþingstjórn tímabundið. Svo kosningar um breytingarnar. En ekki er langt í 25. apríl.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 13:13
@Einar Frekar þann versta en næstbesta sagði Íslandssólin Snæfríður.
Njörður (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.