Gísli Marteinn bullar.

Gísli Marteinn skrifar á bloggið sitt.

Ekki held ég að þeim líði vel sem köstuðu sér á bíl Geirs á dögunum og hafa sent honum og Ingibjörgu Sólrúnu bölbænir að undanförnu. Með því á ég auðvitað ekki við friðsama mótmælendur sem flestir hverjir hafa verið til sóma, heldur hina sem hafa skemmt fyrir sjálfum sér, öðrum mótmælendum og þjóðinni allri því myndir af ofbeldinu hafa birst flestum í fjölmiðlum hér í Bretlandi og þær munu svo sannarlega ekki auka ferðamannastraum til landsins.

Vesalings Gísli. Fólk sem mótmælti og umkringdi bíl Geis. Hversu aumt sem það var hafði ekki hugmynd um veikindi Geirs frekar en þjóðin.

Svo óttast Gísli að mótmælin hafi áhrif á ferðamannastrauminn.

Fækkaði ferðamönnum í Danmörku þegar átökin voru um ungdomshuset?

Eru þá engir ferðamenn í frakklandi. Landi mótmælendana?

Nei Gísli Marteinn. Þetta hefur engin áhrif. Þau einu að útlendingar virða Íslendinga fyrir að berjast fyrir rétti sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tja... við verðum að byrja öll samtöl við "pólitíska andstæðinga" okkar á að spyrja hvort viðkomandi sé með einhvern sjúkdóm.

En nákvæmlega það sem þú segir við eigum möguleika á að endurheimta orðspor okkar og ef við sýnum umheiminum að við látum ekki þessa sömu ríkisstjórn og svaf á vaktinni kúga okkur áfram

Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband