17.1.2009 | 20:47
Fínasti fundur.
Ég var að fara á mótmælafund á Austurvelli í fyrsta skiptið. Þetta var fínasti fundur. Góðir ræðumenn. Einbeittir og með góðan málflutning.
Sem betur fer komst 15:15 hópurinn ekki upp á dekk. Held að sá hópur eigi að finna sér stað og stund sem skarast ekki á við annarra fundi. Þeir hljóta að hafa frambærileg mál fyrst þetta er gert svona af þeirra hálfu.
Fjöldi manns á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
@Sigrún Maður klappaði bara og hrópaði sér til hita.
Njörður Helgason, 17.1.2009 kl. 23:30
Já það hefur örugglega verið fínt. Er hákarlinn ekki kominn?
Njörður Helgason, 18.1.2009 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.