Langar helst að vera heima.

Ætlar þessi hópur gagngert að eyðileggja vel skipulögð og friðsöm mótmæli sem hafa verið á Austurvelli undanfarnar helgar með einhverjum skrílslátum og öðru á lágu plani.

Af hverju getur þessi hópur ekki fundað á öðrum tíma. Fundið sér stað og stund til að koma saman á eigin forsendum.

Það liggur við að ég hætti við að fara á Austurvöll því ég er hræddur um að aðstandendur 15:15 hópsins geti ekki og kanski vilji ekki hafa stjórn á sínum fundargestum.


mbl.is Fundurinn ólöglegur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætlar þú þá bara ekki að vera heima ?

Fyrir hvað ertu að sýna samstöðu ,hvaða breytingar viltu ?

Kristín (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 13:52

2 identicon

Jájá, notaðu þetta bara sem afsökun fyrir að sitja heima. Ef þú getur ekki hjálpað til er ég allavega hæst ánægð með að vera laus við þig. Legg til að allar væluskjóður sem hafa ekki döngun í sér til að taka afstöðu, sitji heima í dag í stað þess að þvælast fyrir okkur hinum.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Njörður Helgason

Ég vil einfaldlega ekki sjá aðgerðir í höndum 15:15 hópsins. Hræddur er ég um að þær skemmi fyrir þeim stóra hóp sem sótt hefur Austurvallarfundina hingað til.

Njörður Helgason, 17.1.2009 kl. 14:02

4 Smámynd: Landfari

Nú er spuningin hvort skrílslætin sem fylgt hafa í kjölfar fyrri funda verði áfram.

Ástþór er maður friðsamlegra mótmæla en sem ná samt að vekja þjóðarathygli.

Teldi skynsamlegast ef mótmæendur sameiuðust um að fá Ástþór til að stjórna mótmælunum. Hanns mótmæli haf hingað til vakið gríðarlega athygli en engann skaðað. Hingað til hefur landinn bara verið svo lokaður að hann hefur ekki fattað hvað kallinn var að gera og talið hann skrítinn. Vonandi eru menn farnir að sjá hvað á bakvið býr.

Landfari, 17.1.2009 kl. 15:10

5 identicon

Já ég fór á Völlinn. Fínn fundur. Góðir ræðumenn og fín stemming. Ó hvað ég varð glaður þega engir fóru að troða upp aðrir en auglýstir framsögumenn. Heyrði reyndar á heimleiðinni að 15:15 fundurinn hefði ekki fengið leyfi lögreglu. Gott mál. Þeir finna sér vonandi fundartíma þar sem ekki er gengið á rétt fólks í löglegum, réttlátum mótmælum.

Njörður (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband