Hvað er í gangi?

Bíddu, bíddu, bíddu. Er ekki búin að vera stanslaus lækkun á heimsmarkaðsverði olíu? Á sama tíma hafa verið litlar breytingar á gengi Íslensku krónunnar. Hún er alltaf í lægstu lægðum. Hvers vegna er verið að hækka eldsneytisverð núna?

Skömm og svívyrða.


mbl.is Verð á eldsneyti hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumir hlutir breytast aldrei.

Þessi hækkun fer síðan beint útí verðbæturnar á lánunum okkar:(

Róbert Árni Sigþórsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 22:48

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Vegna úrræða - og skipulagsleysi ríkisstjórnarinnar.Þeir spenna stöðugt upp verðbólguna með hækkun neysluvísitölunnar.Þeir skilja ekki heldur að verðtrygging í óðaverðbólgu gerir tugþúsundir manna gjaldþrota.Engin aðgerðaráætlun bara höfuðlaus fíflhyggja.Pólutískur vegvísir ríkisstjórnarinnar er að halda völdum.Burt með þessa græðgispúka.

Kristján Pétursson, 15.1.2009 kl. 22:55

3 Smámynd: Njörður Helgason

@Róbert. Já minnstu ekki á þann fylgifisk allra svona verðbreytinga. Allt stefnir að því að leggja sem allra þyngstar álögur á Íslensk heimili.

Varnarbarátta verðbótastuðningsliðsins, peningaeigendahagsmunahópsins.

Njörður Helgason, 15.1.2009 kl. 22:58

4 Smámynd: Njörður Helgason

@Kristján Það er kominn tími breytinga. Tími aðgerða og tími útskifta.

Njörður Helgason, 15.1.2009 kl. 23:05

5 identicon

Já curfa mass Sigrún

NH (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 07:26

6 Smámynd: Njörður Helgason

Þetta eru bara orð sem Pólverjarnir mínir nota mikið. Líklega ekki ólíkt íslenskri blótflóru.

Njörður Helgason, 16.1.2009 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband