Óákveðnir fylgjandi?

Er Hannes Hólmstein farin að ritstýra og skrifa greinar í Moggann? Þetta er alla vega týpísk Hólmsteins túlkun á niðurstöðu skoðanakannannar sem birtist á mbl.is.

16% vilja út en 48% vilja endurskoða. Þetta segir mbl að þýði að meirihluti Breta vilji út.

Það er skrýtið að túlka niðurstöður á þann hátt að þeir sem eru óákveðnir. Jafnvel á móti séu taldir í líði fylgjenda.


mbl.is Bretar vilja snúa baki við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að minnka tengslin verulega er ekki það sama og að endurskoða og er alls ekki hægt að segja að þeir sem vildu minnka tengslin verulega séu óákveðnir.

Ég er sammála þér í því að fyrirsögnin hefði mátt vera önnur, t.d. 64% breta vilja minnka tengslin við ESB eða álíka. En þú ert engu skárri en mbl. þar sem að þú hagræðir sannleikanum engu síður en þeir í blogginu þínu.

trader (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 12:58

2 identicon

Það er samt engar líkur til að eitt ríkja stálbandalagsins og ríki sem er hluti af friðarferlinu og samkomulagi þjóða í Evrópu snúi við þeim baki. Síst núna þegar Bretar eru ekki lengur í bólförum með Bandaríkjamönnum.

nhelgason (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 18:04

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

„16% vilja út“ verður að „Bretar vilja snúa baki við ESB“.

Þetta er tvímælalaust ein annarlegast frétt sem ég hef séð um skoðanakannanir og er þá ýmsu til að dreifa.

Helgi Jóhann Hauksson, 12.1.2009 kl. 05:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband