11.1.2009 | 11:31
Gammar eða veiðibjöllur.
Það þarf ekki að koma á óvart að það stefni í harða baráttu. Fólk er í mörgum ólíkum stöðum núna og ekki á sömu leið til að leiðrétta kjörin. Sumir eru að bjarga sér og sínum vegna atvinnuleysis. Aðrir eru að taka á sig kjaraskerðingu vegna skerts starfshlutfalls eða launalækkunar. Svo eru þeir sem sitja ein og hræfugl yfir dauðri skepnu. Skepnu sem drapst vegna þeirra gerða meðal annars. Verkalýðsforkólfar sitja í stjórnum lífeyrissjóðanna og sumir hverjir eins og Gunnar Páll í stjórnum bankanna.
Hversu mikið réttlæti er í því?
Harðari stéttabarátta framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.