8.1.2009 | 23:21
Aðeins byrjunin.
Ég held að þetta sem gert var í Hafnarfirðinum í kvöld sé aðeins byrjunin. Litla þúfan sem veltir þunga hlassinu. Það eru margar gjörðir Heilbrigðisráðherra sem eru neisti að miklu báli mótmæla á næstunni. Sjúkrahúsgjald, allra handa kostnaður sem er að leggjast á fólk veikt og ekki veikt. Og þessir gjörningar sem varða sjúkrahúsin um landið. Lokanir og millifærslur verkefna.
Nei nú þarf að láta sverfa til stáls.
90 manns fyrir utan Sólvang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér - heilbrigðiskerfið er farið til helvítis, ég sagði það
fyrir löngu. nú skammast maður sín fyrir að standa að þessu
batteríi. kv d
doddý (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 01:44
Sárt að höggva þar sem síst skyldi!
NH (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.