7.1.2009 | 22:40
Skömmin ein.
Hvað var átt við þegar grátklökkir ráðamenn þjóðarinnar sögðu í kjölfar hrunsins í haust að í aðgerðum sem farið yrði út í mundi skerðing á opinberri þjónustu ekki gerð eða að skorið yrði niður í grunnþjónustu almennings?
Var í þessu heiti átt við stóreflis hækkun á komugjöldum og gjöldum fyrir læknisþjónustu?
Var í þessu heiti gjörbylting á vel reknum stofnunum eins og St Jósefsspítala?
Hækkun og nýupptekið innritunargjald á eftir að þýða að fólk sem er illa statt veigrar sér og fer ekki á sjúkrahús nema í neðartilvikum.
Nú verða allir að standa upp og mótmæla þessum gerningum sem eru að dynja yfir okkur öll.
Tími aðgerða er runnin upp
Eins og maður hafi verið skotinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.