Skömmin ein.

Hvað var átt við þegar grátklökkir ráðamenn þjóðarinnar sögðu í kjölfar hrunsins í haust að í aðgerðum sem farið yrði út í mundi skerðing á opinberri þjónustu ekki gerð eða að skorið yrði niður í grunnþjónustu almennings?

Var í þessu heiti átt við stóreflis hækkun á komugjöldum og gjöldum fyrir læknisþjónustu?

Var í þessu heiti gjörbylting á vel reknum stofnunum eins og St Jósefsspítala?

Hækkun og nýupptekið innritunargjald á eftir að þýða að fólk sem er illa statt veigrar sér og fer ekki á sjúkrahús nema í neðartilvikum.

Nú verða allir að standa upp og mótmæla þessum gerningum sem eru að dynja yfir okkur öll.

Tími aðgerða er runnin upp


mbl.is Eins og maður hafi verið skotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband