31.12.2008 | 15:44
Skemmdarverk á eðlilegum mótmælum.
Þessi skrílslæti utan við hótel Borg í dag eru dæmi um máttlausa og ómálefnalega stöði mótmæla á Íslandi.
Þegar þarf að eyðileggja og ráðast á starfsfólk frjálsra fjölmiðla er allt of langt gengið.
Þessar aðgerðir dagsins hjá þessum svokölluðu mótmælendum gera ekkert annað en að skemma fyrir þeim sem mótmæla á eðlilegan hátt. Þýðir að þjóðin fer að snúast gegn mótmælendum. Vil ekki þessi "Skrýlslæti" Fólk fer að hætta að leggja hlustir við þeirra málflutning sem mótmæla. Það er að segja þeir sem hafa einhvern málflutning
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er utangátta hópur iðjuleysingja og fólks sem hefur villst af réttri braut í lífinu. Ekki sá hópur sem á að vera í forsvari mótmæla vegna þess ástands sem nú ríkir. Þetta er hópur fólks sem kastar skuldinni á Ríkið, persónulegum óförum yfir á aðra. Á þeim myndum sem maður hefur séð, getur maður glöggt séð að þetta er ekki hópur sem þjóðin samsvarar sér með. Ég hef reyndar lengi talið að stór hluti þessa hóps sé í annarlegu ástandi, fullyrði það ekki en trúi ekki öðru.
Baldur (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.