22.12.2008 | 19:37
Sjálfstæðisflokkurinn fljótandi að feigðarósi
Þetta er ekki óvænt frétt. Engar breytingar. Með því telur Geir Haarde líklega að hann sé að koma á móts við vilja þjóðarinnar. Hann telur sennilega að þjóðin vilji ekki að skipt verði um ráðherra flokksins hanns. Vegna hvers veit ég ekki. Sennilega vegna sambandsleysis Geirs við þjóð sína.
Þetta er áframhaldandi vond þróun og ill. Ef enginn vilji er til að skipta út einhverjum af þeim ráðherrum sem hafa setið sem fastast. Sennilega setið á fjótandi eyðieyju meðan allt hefur flotið frá þeim sem heitir efnahagur eða stöðugleiki í þjóðfélaginu. Þá er ekki von að hlutirnir færist í jákvæða átt.
Geir: Engar ráðherrabreytingar fyrirhugaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.