14.12.2008 | 22:59
Tak poka þinn og mal Árni!
Held það sé ekki af ástæðulausu að skipta verði út hluta ráðherranna. Ráðherrar eins og Árni Mattísen hafa svo firrtar skoðanir á öllum hlutum eiga að gera eitthvað annað en að sitja í ríkisstjórn. Hvað sagði hann ekki í Mannamáli. visir.is: Fjármálaráðherra segir ekkert öfugsnúið við það að verðtryggð fasteignalán heimilanna hækki um tvöfalda þá upphæð sem ríkið fær í kassann af hækkun gjalda á bensín, áfengi og tóbak. Flestar ef ekki allar leiðir ríkisins til að auka tekjur hækki vísitölu og þar með skuldir heimilanna.
Menn með þessa afstöðu eru hættulegir við þurfum ekkert á þeim að halda. Mér finnst varla þörf á útskiftum vegna þessara orða. Ráðherrar sem segja svona lagað eiga að hundskast í burtu.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.