11.12.2008 | 09:00
Óréttlæti að vera í mörgum stöðum.
Mér þykir als ekki rétt að þingmenn séu í launuðum störfum ásamt þingmennsku. Það á að banna það!
Held að þingmannsstarfið sé ærið starf fyrir menn. Alla vega ekki að vera í öðru starfi með. Hverju sem ere. Stjórnarstar feða eitthvað það starf sem býðst. Fyrst að þingmenn þurfa aðstoðarmenn. Hljóta þeir að hafa nóg að gera við að sinna þingmenskunni.
Hvar er réttlætið ef menn eru bundnir fyrirtækjum úti í bæ?
Bjarni úr stjórnum N1 og BNT | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt er að geta þess hér, að þingmenn af SV-horninu hafa ekki aðstoðarmenn - þar með talinn Bjarni Benediktssonar. Annars tel ég beinlínis til bóta að þingmenn vasist í ýmsum hlutum og séu í fleiru en pólitíkinni einni, það er ef tími leyfir og ekki skapast hætta á hagsmunaárekstrum. Að koma víða við eykur víðsýni allra og sú reynsla nýtist þingmönnum vel í sínu meginstarfi, sem er að setja samfélaginu sanngjarnar leikreglur.
sbs
Sigurður Bogi Sævarsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 09:41
@Sigurður Bogi Sævarsson.
Finnst samt að þingmannsstarfið hljóti að vera nægjanlegt ef menn sinna sínu starfi.
Gott að fá reynda menn inn en reynsluna eiga menn að koma með inn á þing. Ekki afla hennar með launuðu starfi fyrir okkur kjósendur
NH (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.