Takið höndum saman í launþegahreyfingunni.

Ég er sannfærður um að ein leiðanna til að koma Íslenskum heimilum í öruggt skjól sé að afnema verðtrygginguna.

Það á að verða eitt helsta. Ef ekki það helsta báráttumál launþegahreyfingarinnar að sameinast um afnám vísitölunnar. Verðtrygging er ófreskja af manna völdum. Eitthvað sem oft má ekki tala um að afnema. Af hverju.

Ef íbúðakaupandi tekur 20.000.000 milljóna lán borgar hann á 40 árum um 84.000.000 í verðbætur. Auk vaxta sem eru nægur hluti afborgana. Það er hægt að hugsa sér að lántakinn geti gert ýmislegt fyrir 2.000.000 á ári.

Afnemum þessa hneisu. Launþegasamtök. Standið saman um þetta mál. Afnám verðbóta er eitt stærsta málið í dag!


mbl.is Heimilunum verði búið öruggt skjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála þér Njörður. Litli kallin í ASÍ er enn við sama heygarðshornið er hann blaðurskjóða peningana? Lýst þér  á þann litla jólasvein ?

hann (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 22:29

2 identicon

@hann Ég held að það sé kominn tími til að verkalýðshreyfingin snúi sér að fólkinu. Félögum sínum og kjörum þeirra.

Ég mun borga greiðslur þar á meðal verbæturnar bölvuðu 12 ár inn á lifeyrinn minn. Skammarlegt.

Njörður (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband