Var Einar Benediktsson útrásarvíkingur?

Ţađ kom mér á óvart ţegar ég sá bćkling sem Ölfushreppur hefur gert fyrir ferđamenn ţegar ég las um Herdísarvík. Herdísarvík ţar bjó Einar Benediktson ljóđskáld. Finnst lítiđ vera gert úr verkum Einars. Reyndar gott skáld. En verk hanns voru miklu fleiri og stćrri. Kanski vilja menn ekki muna Einar Ben í dag vegna hugmynda hanns í uppbyggingu landsins. Kanski var Einar útrásarvíkingur síns tíma. Hann var stórhuga og sá margt fyrir sér sem hefđi geta gert og er í dag búiđ  ađ fleygja ţjóđ hans áfram. Hér er mynd af síđasta bústađ Einars. Ekki háreist hús: http://www.flickr.com/photos/njordur/2708097780/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband