Harmleikurinn.

Orðsporið sem þjóðinn hlýtur meðan að Davíð Oddsson er innsti koppur í búri seðlabankanns verður á meðan, illt fyrir land og þjóð.

Mér finnst Davíð líkjast æ meir vandræðagrip í fjölskyldu. Þessi sem reglulega kemur hvítþveginn úr afvötnun. Hvítþveginn og allir vegir eru færir. Ættingjarnir dásama aðilann. Afi og amma skrifa upp á víxla eða skuldabréf. Þau gera það því foreldrarnir eru með fallinn lán frá aðilanum. Líkt og Reykjavíkurborg var rústir einar eftir borgarstjóratíð Davíðs Oddssonar.

Allt virðist ganga vel. Allir eru á flugi. Þar til að spilaborgin hrynur. Víxlarnir falla á afa og ömmu. Lánin eru öll gjaldfelld á þau gömlu. Fjölskyldan gengur í gegnum enn eina tragedíuna út af aðilanum. Hvert leitar aðilin næst? Eru ekki fáir eftir. Kanski er aðilinn giftur. Heim til tengdó. Týndi tengdasonurinn er kominn. Hlöðum undir þau. Þetta reddast.

Þangað til annað kemur í ljós.


mbl.is Ingibjörg segir Davíð skaða orðsporið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hann Davíð er alki er það ekki? Eru þá ekki bara Geir & co. svona drullumeðvirk? Með fullri viðringu (samt varla) þá sting ég upp á þau hypji sig öll í meðferð! Og stjórnendur íslenskra banka og stórfyrirtækja sömu leiðis. Svona fólk þekkir ekki lengur veruleika alþýðunnar og brauðstritið, hefðu kannski gott af smá þegnskylduvinnu til að endurnæra holar sálir sínar...

Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2008 kl. 16:58

2 identicon

Það er ekki eðlilegt hvernig ástandið er Held samt að Davíð Oddsson sé ekki að berjast við vandamál Bakkusar.

Held að þar á bæ séu næg vandamál.

Njörður (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband