26.10.2008 | 20:06
Örflokkurinn klofinn!
Litli flokkurinn. Örflokkurinn skv. síðustu skoðanakönnun, er klofinn í herðar niður. Norðanfólk tekur afstöðu og vill taka stefnuna á aðild að EB og myntsamstarfinu. Á meðan sitja menn sunnan heiða á fjóshaugnum og hræra sig ekki í átt til þess að koma landi voru á öruggan stað til að vera á. Til framtíðar.
![]() |
Vilja ESB-viðræður strax ásamt upptöku evru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.